I did some shopping yesterday, like I told you in my last post. So here is what I bought.
Ég fór að versla í gær, eins og ég sagði ykkur frá í síðustu færslu. Hérna er svo það sem ég keypti.
Sandals - Focus / Oversized shirt - Only / Dress - Vero Moda / Black and white top - Vila
I fell in love with the print of that Vila top. I've been looking for a top with a cool print like that for some time now, so when I saw it I just had to have it.
Ég féll alveg fyrir munstrinu á Vila bolnum. Er búin að vera að leita að bol með flottu munstri eins og þessu í nokkurn tíma, svo þegar ég sá þennan þá varð ég bara að fá hann.
Shirt - Only / Leggings & Clogs - Primark / Socks - Topshop / Bag - Vintage
Today's outfit. This shirt is gonna be great for fall and it's so comfy.. Win!
Have a lovely weekend everyone!
Outfit dagsins. Þessi skyrta (mussa? hvað sem þetta kallast haha) er alveg tilvalin fyrir haustið og svo er hún ekkert smá þægileg.. Win!
Eigið yndislega helgi elskurnar!