Friday, July 16, 2010

An interview with StarB
























Þetta er andlitið á bakvið StarB tísku bloggið, Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir. Ég hef fylgst með blogginu hennar í nokkurn tíma núna og ég elska stílinn hennar. Hún veit hvernig á að blanda saman vintage og high street fötum svo að það virki. Hún verslar einnig mikið í vintage búðum og í Kolaportinu svo að hún hefur gott auga fyrir fallegum second hand flíkum. Enda myndi ég ekki hata að fá að komast í fataskápinn hennar!
Þið getið skoðað bloggið hennar Stellu hérna!


This is the face behind the StarB fashion blog, Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir. I've been following her for some time now and I love her sense of style. She knows how to mix vintage goods with high street finds so it works. She shops a lot at vintage stores and flea markets and has a real eye for beautiful second hand garments. Hence I would love to get into her closet! Check out Stella's blog here!

Hvenær fékkstu áhuga á tísku?
- Hef alltaf verið obsessed af fötum, alltaf pælt í hverju ég er og alltaf verið öðruvísi en aðrir. En ég fékk alveg áhuga á tísku þegar ég var í 1. eða 2. bekk í menntó.

























Hvernig myndiru lýsa stílnum þínum?
- Vá ég hef oft reynt að útskýra hann en það er mun erfiðara en ég hélt. Ég klæði mig alltaf eftir því í hvernig skapi ég er og hvernig mig langar að vera þann dag. Rock,chic,punk,posh,arty,vintage glamour girl myndi lýsa mér best. En það lýsir í raun engu hehe.


Áttu þér einhverjar tískufyrirmyndir?
- Engin ein sérstök en mér finnst Rumi Neely, Jen Brill, Svala Björgvins, Lady Gaga, Olsen Twins og fleiri sjúklega flottar.





















Af hverju ákvaðstu að byrja að blogga?
- Var alltaf að skoða blogg og fannst þau mega skemmtileg og mig langaði bara að prófa sjálf og sé alls ekki eftir því.

























Hvar verslaru mest?
- Kolaportinu, Hjalpræðishernum, Rauða krossinum, Zara, og erlendis.


























Hver er uppáhalds flíkin þín?
- úúúúffffffffffffff... alltof margar. Hermannagrænn jakki með skinni sem ég keypti í rauða krossinum eru ein bestu kaup sem ég hef gert, nota hann endalaust, elska líka Dolce and Gabbana jakkann minn sem ég fékk í kolaportinu á 2000 kall, og Levi's stuttbuxurnar mínar sem ég er nýbúin að fá, og faux leðurbuxurnar mínar sem ég nota endalaust, og kögur-leðurtaskan mín sem er 70 ára gömul keypt á markaði í Marakkó,hatturinn minn og h&m skórnir mínir sem eru endalaust flottir og þæginlegir. Ok vá. Gat ekki valið eitt. Elska fötin min of mikið til að gera upp á milli.

Hvaða flík myndiru aldrei klæðast?
- Aldrei að segja aldrei segi ég bara. Hef oft sagt þetta og endað í svoleiðis fötum.

























Ef að þú gætir keypt þér einn hlut, sama hvað hann kostar, hvað myndiru kaupa?
- Alexander McQueen bjöllukjólinn sem Björk var í í Who is it myndbandinu. Myndi hafa heilt herbergi heima hjá mér bara fyrir hann.


























Gefðu okkur eitt tískuráð:
- Fylgdu tískunni en vertu samt þú sjálfur! (hljómar klisjukennt en er bara langbest!)




When did you get interested in fashion?
- I‘ve always been obsessed with clothes, always thought a lot about what I wear and always been different to everyone else. But I got really into fashion in my first year of college.

How would you describe your style?
- Wow I‘ve tried to describe it but it‘s a lot harder than I thought. I always dress by how I‘m feeling and what I‘d like to wear that day. Rock, chic, punk, posh, arty, vintage glamour girl best describe me. Although that doesn‘t really describe it hehe.

Who‘s your favourite fashion icons?
- No one in particular but I think that Rumi Neely, Jen Brill, Svala Björgvins, Lady Gaga , the Olsen twins and more are amazing.

Why did you start blogging?
- I was always looking at other blogs and thought they were really fun and I wanted to try it out for myself and I don‘t regret that at all.

Where do you shop the most?
- Kolaportið flea market, the Salvation Army, the Red Cross, Zara and abroad.

What‘s your favourite garment?
- Wow.. way too many. An army green skin jacket that I bought at the Red Cross is one of the best buys I‘ve ever made, I wear it all the time. I also love my Dolce and Gabbana jacket that I got at Kolaportið flea market for 2000kr and my Levi‘s shorts that I just bought. My faux leather pants which I use a lot, my fringe leather bag whish is like 70 years old and bought at a market in Morocco. My hat and H&M shoes which are so cool and comfy. Ok wow. Couldn‘t pick just one. I love my clothes too much to be able to decide.

What garment would you never wear?
- I say, never say never. I‘ve said before that I wouldn‘t wear something which I then ended up wearing.

If you could buy one thing, no matter how much it‘d cost, what would you buy?
- The Alexander McQueen bell dress that Björk wore in the Who is it video. It would have it‘s own room at my house.

Give us one fashion advice:
- Follow fashion but stay true to yourself! (Sounds very cliché but it‘s true!)


Thanks for the interview Stella!

2 comments:

  1. Interesting interview, Sara!:D Thanks for featuring her!:D

    Happy Friday!:D

    http://allthingsmarie.blogspot.com/
    Beauty. Fashion. Interior Design.
    & Life According to Marie.

    ReplyDelete
  2. Very cool interview..
    She seems lovely..
    LOx

    ReplyDelete