Friday, May 7, 2010

Interview with Hildur Ragnars

Jæja þá er komið að næsta viðtali! Ég fékk hana Hildi Ragnars til að svara nokkrum spurningum um tísku og hennar persónulega stíl. Stelpan er með ótrúlegan flottan stíl (ekki annað hægt þar sem hún vinnur í Zara! haha) og svo er hún virkilega skemmtilegur penni svo manni hlakkar alltaf til að lesa næstu færslu frá henni!

Hvenær fékkstu áhuga á tísku?
-Held hann hafi alltaf verið til staðar. Mamma er líka textílhönnuður, amma listmálari og fósturpabbi minn ljósmyndari svo þetta hefur held ég bara verið alið upp í manni að hafa auga fyrir fallegum hlutum... hehe









Hvernig myndiru lýsa stílnum þínum?
-Úff.. Courtney Love meets Hello Kitty. Haha.
Ég er mjög mikill sukker fyrir einhverju grungerockish en svo finnst mér líka mjög gaman að vera fín og ladylike :)

Áttu þér einhverjar tískufyrirmyndir?
-Held ég eigi engar beinar fyrirmyndir, fer meira bara eftir stund&stað hverju maður er inspired af. Finnst samt Olsen systurnar alltaf flottar.

Hvar verslaru mest?
-Zara og topshop hérna heima.












Hver er uppáhalds flíkin þín?
-Erfitt að gera upp á milli... haha.

Hvaða trendi myndiru aldrei klæðast?
Clogs, alveg bókað.

Ef að þú gætir keypt þér einn hlut, sama hvað hann kostar, hvað myndiru kaupa?
Eins mikið af dóti og mig langar í, þá verð ég að velja Chanel tösku.














Gefðu okkur eitt tískuráð:
Ekki klæðast einhverju þótt það sé endilega í tísku, vertu í því sem að þér finnst þægilegt og skapaðu þinn eigin stíl ;)

Takk fyrir skemmtilegt viðtal Hildur! :) Kíkjið á bloggið hennar, hér: www.hilrag.blogspot.com


Well it's time for a new interview! I got Hildur Ragnars to answer a few questions about fashion and her personal style. That girl has got a great sense of style (how can she not, as she works at Zara! haha) and her posts are really witty and fun so you always look forward to reading her next post!


When did you get interested in fashion?
I think I‘ve always been interested in fashion. My mum is a textile designer, my grandma is a painter and my foster dad a photographer so I guess I was just raised to have an eye for beautiful things..hehe

How would you describe your style?
Courtney Love meets Hello Kitty. Haha
I‘m such a sucker for everything grungerockish, but I also like to look nice and ladylike : )

Do you have any fashion icons?
I don‘t think I really have any role models, depends more on the time and place who I‘m inspired by. I‘ve always loved the Olsen sisters though.

Where do you shop the most?
Zara and Topshop when I‘m in Iceland.

What‘s your favourite garment?
Too hard to pick just one.. haha.

What trend would you never wear?
Clogs, defenitely

If you could buy one thing, no matter what it costs, what would you buy?
There are so many things I‘d like to have, but I‘d have to pick a Chanel bag.

Give us one fashion advice:
Don‘t wear something just because it‘s trendy at the moment, wear something that you think is comfortable and create your own style ;)


Thanks for a fun interview Hildur! :) Go check out her blog, here: www.hilrag.blogspot.com

xx

10 comments:

  1. vei, frábært :D
    Takk fyrir þetta, híhí!

    ReplyDelete
  2. love that grunge goth chic look.. setting off all right right alarms with that.

    great blog


    from,
    MILK.

    ReplyDelete
  3. thank you, i take a few of them u'll see if credited "jack bespoke" but nope for the most part i am a bystander of some of the coolest shit out there [unfortunately]. will be taking more of my own shots through the summer, i also post fashion illustrations that i sell on there from time to time which are my own.

    thank you for coming by sara!

    ReplyDelete
  4. já hún Hildur klikkar ekki..djöfull er ég með henni varðandi þessa klossa..eh.

    ReplyDelete
  5. love those looks!

    http://mypointmystyle.blogspot.com/

    ReplyDelete
  6. Such a SUPER AWESOME post :)
    Oh + thanks for your sweet comment! I love reading them :o
    Panda xx

    ReplyDelete
  7. I love her style! great interview :)

    xx

    ReplyDelete