Monday, May 3, 2010

Safari blues


Þetta kom heim með mér úr Topshop!
This came home with me from Topshop!Golla/Cardigan - Topshop
Kjóll/Dress - Topshop

Leggings - Primark

Belti/Belt - Zara
Hárband/Headband - Topshop

Gleraugu/Glasses - Gallerý Sautján

& a Rosary
Keypti líka þessi tvö naglalökk. Það er meira grátt en sést á myndinni, elska það!

I also bought these two nailpolishes. It's more grayish than in that picture, love it!Ég fór út að labba með vinkonu minni áðan og kom heim með tvö pör af skóm! haha Ég þarf virkilega á hjálp að halda! En mér vantaði reyndar nýja strigaskó og ég fékk þá frekar ódýra.

I went out for a walk with my friend today and I got back with two pairs of shoes! haha I seriously need some help! But I did need some new sneakers and I got the pretty cheap.

Svo fékk ég systur mína, sem býr útí DK, að versla aðeins fyrir mig í H&M. Þessar elskur eru á leiðinni til mín núna! Sýni ykkur hitt seinna sem ég lét hana kaupa fyrir mig. Hlakka svo til að fá þetta allt í hendurnar!
En þetta er orðið aaalltof löng færsla! Munið svo að fylgja mér á twitter og blog lovin. Og ef þið hafið einhverjar spurningar, ekki hika við að senda mér email eða spurja á www.formspring.me/StyleParty

xx

I asked my sister, who lives in Denmark, to do some shopping for me at H&M. These babies are on their way now! I'll show you the rest later. Can't wait to get my hands on it all!
Wow this post is getting waaay too long! Remember to follow me on twitter and blog lovin. And if you have some questions, don't hesitate to email me or ask me on www.formspring.me/StyleParty


xx

Follow StyleParty on Twitter
Follow Style Party

8 comments:

 1. úú fallegt allt saman ! ég er að elska naglalökkin !

  ReplyDelete
 2. I like the tans and olives of your outfit.:D

  http://allthingsmarie.blogspot.com/
  BEAUTY. FASHION. DESIGN.
  ...and everything girly under the sun!

  ReplyDelete
 3. I'm loving it! á einmitt svona fjólublátt naglalakk :) elska depend því þau eru svo ódýr að maður tímir alltaf að prófa nýja liti!
  Sé ekki fyrir mér að ég myndi pulla safari litinn en þú ert að rokk'ann

  -KG
  trahyggja.blogspot.com

  ReplyDelete
 4. cute dress! and i like the nail polish colors!

  ReplyDelete
 5. Thanks for stopping by my blog and leave a comment ..
  I also dream about moving to Paris or New York some day.
  'll Keep going to see your new oufits.
  Also I have Twitter so if you want to follow you follow me and just look for me.

  xoxox

  ReplyDelete
 6. very cute :D
  yay shoes! :) xx

  ReplyDelete
 7. You made a dress to look more beautiful! The belt gives it personality!

  ReplyDelete