Tuesday, May 18, 2010

Street style part 2

Í dag fór ég aftur í bæinn og náði slatta af góðum myndum. Það er svo gaman hvað flestir taka vel í það að láta taka mynd af sér og vil ég bara þakka öllum sem voru svo yndislegir að stoppa og pósa fyrir mig, alveg kærlega fyrir! Hér eru nokkrar af uppáhalds myndunum mínum frá því í dag:

So today I went back to Reykjavík and got some really great street style shots. I love how most people are so nice about getting their picture taken and I just wanna thank everyone who were lovely enough to stop and pose for me! Here are some of my favourite shots from today:
Þessi var algjört yndi! Það er svo gaman að sjá svona vel klædda stráka! Hann fær klapp frá mér haha
Ég vildi að ég gæti sýnt ykkur allar myndirnar. Spurning um að búa til facebook síðu og setja myndirnar þar inn? Látið mig vita hvað ykkur finnst!

This guy was so nice! I love seeing really well dressed guys. Kudos to you haha
I wish I could show you all of the shots. Maybe I should make a facebook page and put them up there? Let me know what you think!


Tiger bolur/Tiger top - Gallerý Sautján
Gallavesti/Denim vest - Vintage DIY
Belti/Belt - Zara
Skartgripir/Accessories - Vintage


Keypti þennan sheer glimmer blazer í Rauða Kross búðinni á 1000kr! Hann er dáldið kreisí en ég elska hann! Hann virkar bæði með og án beltis. Hvað finnst ykkur?

Bought this sheer glitter blazer at the Red Cross store for only 1000kr! It's kinda crazy but I love it! I think it works both with and without a belt. What do you think?

xx

10 comments:

 1. hann er voðalega töff (jakkinn)! I like!

  ReplyDelete
 2. everyone has such great style, i love all the layering in the first pic

  ReplyDelete
 3. en spennandi myndatökur hjá þér..
  er líka að fýla jakkann, frekar töff :)

  ReplyDelete
 4. I love the 3rd street style pic :)  http://obsesionesdeunanina.blogspot.com

  ReplyDelete
 5. fíla jakkann og myndirnar - mér finnst alltaf svo gaman að skoða svona street style og svo why not að opna síðuna!

  ReplyDelete
 6. mér finnst stelpan á fyrstu myndinni mjög smart

  ReplyDelete
 7. ágætur glimmer galli haha, galli..mikið er ég sniðug..nei en já..mér finnst eiginlega hendurnar þínar vera að gera nákvæmlega sama og beltið á myndinni þannig það sést kannski ekki alveg hvernig hann er "án beltis" hehe..virkar samt flottari án, held ég að mér finnist..

  ReplyDelete
 8. Great pics! Very unique!
  I am a huge fan of vintage! Well done..

  www.leeoliveira.com

  ReplyDelete