Wednesday, May 19, 2010

Wishful thinking

Mér langar í svooo margt þessa dagana! Ég þyrfti reyndar að vinna í lottó til að geta haft efni á þessu öllu, en maður má láta sig dreyma! En ég mun samt hugsanlega láta e-ð af þessu eftir mér, svona til að svala þörfinni fyrir að versla haha

There are sooo many things I want right now! I'd have to win the lottery to be able to afford it all , but a girl can dream right? But I might however indulge in some of those items, just to satisfy my urge to shop haha
Get ekki ákveðið hvora klossana ég ætti að fá mér! Ég veit að þetta trend er mjög umdeilt.. en ég er elska það! Báðir frá Asos

I can't decide which clogs to get! I know this trend has been really controversial.. but I'm loving it! Both from Asos


Shorts from Asos & Topshop


Lace maxi dress from Topshop

The Fashion Against Aids línan frá H&M, sem kemur í búðir á morgun!! Ég ætla örugglega að reyna að komast yfir e-ð úr þessari línu.

The Fashion Against Aids line by H&M, which will be in stores tomorrow!! I'm probably gonna try to get my hands on something from that line.

P.S. Don't forget to follow me on facebook! Style Party on Facebook

14 comments:

 1. persónulega finnst mér svörtu clogs töffaðari, hællinn flottari og hærri og gerir þig pæjulegri. ég er samt algjörlega sammála þér með clogs trendið, fílaða í botn!

  ReplyDelete
 2. The H&M Fashion Against AIDS range launches in Scotland tomororw - I'm gonna try to make it in on my lunch hour to see what they have. xx

  ReplyDelete
 3. I want the lace maxi dress!:D

  http://allthingsmarie.blogspot.com/
  BEAUTY. FASHION. DESIGN.
  ...and everything girly under the sun!

  ReplyDelete
 4. those asos shorts are AMAZING!!!!!!!!!!!!!!!
  xx

  ReplyDelete
 5. Get the black clogs with the heels. they're soooo much more fierce with a higher heel.  www.thestarvingstylist.com

  ReplyDelete
 6. I love the second pair of clogs! And the second pair of shorts are soo cute! :D
  http://aclosetfashionista.blogspot.com/

  ReplyDelete
 7. i'm loving your style! the romper on my blog was from shopbop - there is a link there if you want to check it out :)
  xoxo

  ReplyDelete
 8. love the american flag shorts!

  ReplyDelete
 9. i love clogs, im obsessed! lovely blog, x courtney

  http://thedouchebaguette.blogspot.com/

  ReplyDelete
 10. Svörtu clogs eru gellulegri, en brúnu voðalega sætir líka! :D btw. flottar myndirnar á facebookinu :)

  ReplyDelete
 11. I couldn't live without an H&M, I would turn crazy! I hope that you'll find your items!

  Love

  ReplyDelete
 12. ég þooooli ekki klossa trendið, een..mér finnst samt svörtu mun skárri en hinir..en þetta er trend sem ég á ekki eftir að fylgja eftir:P

  sætar stutbuxur og maxi kjóll:) ég held maxi kjólar fari mér ekki, haha..hef samt ekki enn þorað að máta, held bara að maður þurfi bara að vera frekar skinny til að púlla það

  ReplyDelete