Tuesday, May 4, 2010

An interview with Wardrobe Wonderland

Mér hefur langað í dáldinn tíma núna að taka viðtal við uppáhalds bloggarana mín, svona til að fræðast aðeins meira um fólkið á bakvið bloggin og til að kynna ykkur fyrir þeim bloggurum sem veita mér hvað mestan innblástur.
Ég ákvað að byrja á þeim stöllum á bakvið Wardrobe Wonderland, systrunum Alex og Ingunni og Snædísi vinkonu þeirra. Þær eru alltaf með svo skemmtilegar færslur, flottar myndir og náttúrulega alveg geðveikan stíl! Elska hvernig þær blanda vintage flíkum við nýjar svo að útkoman er alltaf fullkomin.

Hvenær fengu þið áhuga á tísku?
Alex & Ingunn: Við höfum alveg frá barnæsku haft áhuga á tísku, við ólumst upp við tískuáhuga móður okkar, þannig að við smituðumst snemma :)
Snædís: ég hef alltaf haft gaman af fötum en byrjaði ekki að hafa áhuga á tísku fyrr en fyrir ca. 2 árum.Hvernig mynduð þið lýsa stílnum ykkar?
Alex: Tokyo rokkaður í bland við klassík.
Ingunn: Rokkuð rómantík með emo-blandi.
Snædís: Grunge-bóhem í bland við klassík.

Eigið þið ykkur einhverjar tískufyrirmyndir?
Alex & Ingunn: Mamma okkar nr. 1, 2 og 3.
Snædís
: Mary Kate Olsen og Kate Moss.

Hvar verslið þið mest?
Alex & Ingunn: Zara, Topshop, Nostalgía, Kolaportið, Kron Kron, RauðaKross búðin, Aftur.

Snædís: Topshop og Vintage búðunum, af og til á netinu.Hver er uppáhalds flíkin ykkar?
Alex: Svarti Aftur skyrtukjólinn.
Ingunn: Grár flauelisjakki frá Andersen & Lauth.
Snædís: Erfitt að gera upp á milli.

Hvaða trendi mynduð þið aldrei klæðast?
Ingunn: Skinkutrendinu.
Alex: Lágum diesel gallabuxum- á la 2000 style, hef virkilega slæma reynslu af þeim. Snædís: R&B-gettó trendið.

Ef að þið gætuð keypt ykkur einn hlut, sama hvað hann kostar, hvað mynduð þið kaupa?
Við myndum allar í augnablikinu fjárfesta í isabel marant loðvesti. Snædísi hefur meira að segja dreymt um það tvisvar =)
Gefið okkur eitt tískuráð:
Ekki fara langt frá náttúrulegum húð og/eða háralit. Fallegast er að vera eins nálægt því og ,,Guð" skapaði mann

Takk æðislega fyrir þetta stelpur! Mæli með að allir tjékki á blogginu hjá þeim.


For some time now I've wanted to do interviews with my favourite bloggers, just to get to know the people behind the blogs a bit better and also to introduce you to the bloggers that inspire me the most. So I decided to start off with the girls behind Wardrobe Wonderland, the sisters Alex and Ingunn and their friend Snædís. They have such fun posts, lovely pictures and of course their style is amazing! I love how they mix vintage items with new so the outcome is always perfect.

When did you get interested in fashion?
Alex & Ingunn: We‘ve been interested in fashion since we were kids, we grew up with our mother‘s fashion interest, so we were infected early J
Snædís: I‘ve always enjoyed clothes but only got interested in fashion about 2 years ago.

How would you describe your style?
Alex: Tokyo rock mixed with classics
Ingunn: Rocked romance mixed with emo
Snædís: Grunge-bohemian mixed with classics

Do you have any fashion icons?
Alex & Ingunn: Our mom definitely
Snædís: Mary Kate Olsen and Kate Moss

Where do you shop the most?
Alex & Ingunn: Zara, Topshop, Nostalgía, Kolaportið flea market, Kron Kron, the Red Cross shop and Aftur.
Snædís: Topshop and the Vintage stores, sometimes online.

What‘s your favourite garment?
Alex: My black shirtdress by Aftur
Ingunn: A gray velvet jacket by Anders & Lauth.
Snædís: Too hard to pick just one

What trend would you never wear?
Ingunn: That trashy trend a lot of girls wear (like tight, low-rising jeans and small tops)
Alex: Low-rise Diesel jeans – á la style of the year 2000, I have a really bad experience with them.
Snædís: The R&B-ghetto trend.

If you could buy one thing, no matter what it costs, what would you buy?
At the moment we would all buy an Isabel Marant fur vest. Snædís has even dreamt about it twice J

Give us one fashion advice:
Don‘t stray too far away from your natural skin- and/or hair colour. It‘s best to stay as close to how ‚God‘ created you.

Thanks so much girls! I suggest you go check out their blog.

xx


7 comments:

 1. Veit ekki hvort að tölvan mín sé í ruglinu en ég sé ekkert af myndunum :/ en gott viðtal!
  KG
  http://trahyggja.blogspot.com/

  ReplyDelete
 2. Thanks for your lovely comment!

  I love wardrobe wonderland! Very interesting interview :)

  www.glampony.blogspot.com

  ReplyDelete
 3. stunning pics! love your style!

  xo

  justyna

  ReplyDelete
 4. this is such a fun idea! totally agree with you - their blog is great! xx

  ReplyDelete
 5. really great!
  xx
  tonia from
  chocoholicsstyle.blogspot.com

  ReplyDelete
 6. FLottar vinkonur (Systur) og flott viðtal;)

  ReplyDelete