Sunday, July 1, 2012

Big knit


Fékk þessar tvær peysur úr Primark á 1000 kall saman í Kolaportinu í gær.
Er búin að vera lengi að leita mér að svona síðri, kósý prjónapeysu svo ég stökk sko á þessar þegar ég sá þær. Og ekki skemmir verðið fyrir! Maður græðir sko alltaf á því að fara í Kolaportið :)

Annars eru bara tæpir tveir tímar eftir af gjafaleiknum á facebook! Ekki missa af þessum flotta vinning. Vinningshafinn verður kynntur klukkan 21 í kvöld!

1 comment:

  1. Þessar eru frábærar!! Þú átt eftir að búa í þeim í allan vetur :)

    ReplyDelete