Monday, July 9, 2012

Vuitton & Kusama

Yayoi Kusama for Louis Vuitton

Ég ELSKA þessa línu! Marc Jacobs og Kusama hafa aldeilis gert góða hluti með þessu samstarfi. Línan er ótrúlega skemmtilegt, ungleg og playful. Ég er sérstaklega hrifin af regnkápunum og auðvitað doppóttu töskunum. Ég er alveg viss um að þessar töskur eigi eftir að slá í gegn hjá Louis Vuitton.

1 comment:

  1. Þetta er svo geðveikt flott ég dey !! er með algjört æði fyrir doppum og þeim báðum ! besta samstarf í heimi

    ReplyDelete