Sunday, July 15, 2012

Shoegasm!

Vissuði að nú fást líka skór hjá Shop Couture?
Nýlega fengu þau sendingu af sjúklega flottum skóm sem ég bara verið að deila með ykkur. 
Eins og alltaf hjá Shop Couture eru verðin ótrúlega góð og þessir skór eru engin undantekning. Þið getið pantað ykkur par (eða tvö!) HÉRNA.
Hér eru nokkrir af mínum uppáhalds.

No comments:

Post a Comment