Tuesday, July 19, 2011

Secrets

 Blazer - Vila / Skyrta - Kolaportið / Sokkabuxur - Sautján / Skór - JC Lita

Outfit dagsins. Fór á mjög skemmtilegan fund í dag, varðandi rosalega spennandi verkefni sem ég er að fara að vera partur af. Þetta verkefni er enn voða hush hush svo ég get því miður ekki sagt ykkur meira frá því eins og stendur, en ég get sagt ykkur að þið eruð að fara að sjá mikið meira af mér á komandi mánuðum ;)
Er svo spennt!1 comment: