Saturday, July 23, 2011

Furry

Peysujakki (eða hvað sem þetta kallast..) - Fatamarkaður Spúútnik

Nýja uppáhalds flíkin mín! Hún er svo yndislega blá og loðin.. og hlý! Love it.
Átti yndislegt kvöld með bestu La Senza stelpunum mínum í dinner á Vegó. Ákvað samt að vera stillt og sleppa djamminu í kvöld. Spara sig fyrir þjóðhátíð krakkar!
Eigið frábæra helgi elskurnar!No comments:

Post a Comment