Thursday, July 21, 2011

I take my hat off to you

Kjóll - Topshop / Skyrta - Sautján / Hattur - Accessorize

Outfit dagsins. Bara svona basic og þægilegt fyrir vinnuna. Skellti mér svo aðeins niðrí bæ eftir vinnu í Fatamarkað Spúútnik. Fæ ekki nóg af því að hrósa þessari búð! Fyrir utan það að þetta er náttúrulega bara ein stór fjársjóðskista, þá er allt svo ódýrt, fallega uppsett og umhverfið svo heillandi. Alltaf góð tónlist i spilun og starfsfólkið til fyrirmyndar, opið og hresst og ég enda alltaf á spjallinu við það! Ég vel þessa búð hiklaust fram yfir aðrar af sama toga þegar ég er að leita mér að second hand fötum.
Heyr heyr!
1 comment: