Tuesday, July 26, 2011

Rockabilly loving

Old news, en ég fæ bara ekki nóg af haust- og vetrarlínu Topshop í ár. Svo endalaust fallegar flíkur og mér hreinlega langar í allt. Topshop er meðetta!

Doppur voru áberandi hjá tískuhúsunum í ár á haust/vetrar sýningunum og er þessi toppur frá Topshop mjög í anda Stella McCartney.

Þrái þennan hatt! 

Bjútifúl úr thrift línunni.

Þarf að eignast þessi lúkk. Eins og þau leggja sig. Takk!

Thoughts?2 comments:

  1. Hæhæ Sara :)) ég skoða bloggin þín reglulega. Og mér finnst outfit dagsins mega skemmtilegt :D

    ReplyDelete
  2. elska outfit nr í heild sinni!

    x

    ReplyDelete