Wednesday, April 21, 2010

Stylestalker

Sue-Ann San og Rachel Zeilic eru áströlsku hönnuðurnir á bak við merkið Stylestalker sem kom á markaðinn í ágúst 2008. Ég er bara nýlega búin að kynnast þessu merki en ég er hreinlega ástfangin af öllu frá þeim! Elska hvernig þær mixa öllu heitustu efnunum, litum og trendum. Leður, keðjur, rock chick í bland við nude liti. Svo skemmir ekki þetta flotta módel, langar í hárið hennar!
Mæli með að þið kíkið á síðuna þeirra http://www.stylestalker.com/

Sue-Ann San and Rachel Zeilic are the Australian designers behind the label Stylestalker which was launched in August 2008. I've just recently been introduced to this label but I am so in love with all of their items! Love how they mix all the hottest fabrics, colours and trends. Leather, chains, rock chick mixed with nude colours. Also, that model is just gorgeous, I want her hair!
I recommend that you check out their site
http://www.stylestalker.com/

xx

4 comments: