Tuesday, April 20, 2010

Street style
Jæja þegar ég kom í bæinn mætti mér bara grenjandi rigning og leiðindar veður svo það gekk ekki alveg að fara að taka myndir niðrí bæ. Svo ég fór bara í Kringluna í staðinn og er bara nokkuð sátt með þær myndir sem ég náði. Fyrstu þrjár myndirnar eru af Thelmu og Elfu sem voru svo yndislegar að leyfa mér að stílera þær. Takk stelpur!!
Þetta er bara svona smá preview en ég var að taka myndir fyrir verkefni sem ég er að taka þátt í. Eins og ég sagði þá get ég lítið tjáð mig um það ennþá, en það skýrist á næstum dögum.. Er svo spennt!

So when I got to Reykjavik today it was raining cats and dogs so I couldn't go downtown to shoot like I had planned. So I just went to the mall instead and I'm really pleased with the shots I got. The first three pics are of Thelma and Elfa who were lovely enough to let me style them. Thank you girls!!
This is just a little preview, but I'm taking pics for this project I'm working on. Like I said earlier I can't tell you much about it yet, but hopefully I'll get more information soon. I'm so excited!Hérna er svo outfit dagsins (Léleg gæði, sorry!)
Here's today's outfit (Sorry for the bad quality!)

Leðurjakki/Leather jacket - Gallerý Sautján
Skyrta/Shirt - La Senza
Bolur/T-shirt - Vero Moda
Taska/Bag - Vintage Louis Vuitton Alma bag
Hringir/Rings - Accessorize & Topshop
Hálsmen/Necklaces - A rosary & DIY

Worn with sheer tights and leather booties from Focus

9 comments:

 1. Loving all the pictures!:D Looking forward to more!:D

  http://allthingsmarie.blogspot.com/
  BEAUTY. FASHION. DESIGN.
  ...and everything girly under the sun!

  ReplyDelete
 2. hlakka til að heyra meira um þetta spennandi verkefni! :)

  ReplyDelete
 3. I love your outfit!!
  And i just can't wait to hear more about the project...

  ReplyDelete
 4. love the mesh boots on the first girl

  www.dontoshoeme.blogspot.com

  follow if u like what u see?

  xoxo

  ReplyDelete
 5. Love all the looks, the 2nd the best.
  She really looks gorgeous!

  ReplyDelete
 6. Great outfits <3

  http://annamargrete.wordpress.com

  ReplyDelete