Friday, April 23, 2010

H&M Fashion Against Aids

Ég er ástfangin af H&M FAA línunni og get ekki beðið eftir að hún komi út! Mér langar í allt úr þessari línu, sérstaklega brúna kjólinn með kögrinu og galla stuttbuxurnar. E-ð segir mér samt að þetta eigi eftir að seljast upp á no time svo maður verður að hafa hraðar hendur.
Annars er ég bara búin að nýta daginn í lærdóm, veitir ekki af þar sem ég þarf að vinna alla helgina. Og loksins get ég sagt ykkur allt um þetta spennandi verkefni sem ég er búin að vera að tala um! Fékk það staðfest í mrg að ég fékk starf við að taka myndir af götu tísku í Reykjavík fyrir breska tískusíðu, www.mpdclick.co.uk
Og það er allt þessari litlu síðu minni að þakka því ritstjóri þessa fyrirtækis rakst bara á bloggið mitt og spurði hvort ég hefði áhuga á þessu! Og það hélt ég nú! Svo ég er ógeðslega spennt, þetta verður geðveikt.

Langar að nota tækifærið að þakka öllum sem kíkja hingað inn, kommenta og fylgja mér. Takk!
Eigið frábæra helgi xx

P.S. Ég var að búa til aðgang á formspring, svo ekki vera feimin við að spurja mig að einhverju! Gæti verið gaman :) http://www.formspring.me/StyleParty

I'm in love with the H&M FAA collection and can't wait for it to be released! I want everything from this collection, specially the brown fringe dress and the denim shorts. Something tells me though that it's gonna sell out it no time, so you gotta move quickly!
Anyway, I've just spent the day studying since I won't have time this weekend cause of work.

But finally I can tell you all about that exciting project I've been talking about! I found out this morning that I got a job shooting street style in Reykjavík for this big british trend forecasting website, www.mpdclick.co.uk
And it's all thanks to this blog of mine because the editor of this site saw it and just asked if I was interested in doing work for them. Hell yeah I am! So I'm like super excited, it's gonna be awsome!

I wanna thank all of you who visit my site, comment and follow me. Thank you!
Have a great weekend! xx

P.S. I just made an account on formspring, so go ahead and ask me anything! It could be fun :)
http://www.formspring.me/StyleParty

10 comments:

 1. The collection will be amazing. I am so looking forward to it, too :)
  *Nathalie

  ReplyDelete
 2. Til hamingju, þetta er frábært!! öfund, öfund! =D

  ReplyDelete
 3. i usually don't pay attention to trend lines but the aztec patterned sandals have permanently caught my eye.

  ReplyDelete
 4. They have some really nice pieces its cool

  ReplyDelete
 5. It's a great collection, and I also want everything!
  Like your blog.

  ReplyDelete
 6. i need that necklace!!

  http://www.donotshoeme.blogspot.com/

  ReplyDelete
 7. hey girl!

  i really like oyur blog. I think you have quite interesting style! (it's my first time here :) )

  I loooooove this collection too. I fell in love the same second I saw it! AMAZING!

  Take care<3

  XOXO

  Pika

  ReplyDelete
 8. nei vá..til hamingju með það;)
  en já aids línan frá H&M fer sennilega hratt, falleg og gott málefni..gallastuttbuxurnar eru snilld, er líka svolítið skotin í leðurjakkanum

  ReplyDelete