Saturday, April 3, 2010

Kolaportið

Hvað ég elska Kolaportið! Fór þangað í dag og gerði svoleiðis kjarakaup! Fékk jakka, gallaskyrtu og tösku á 300kall! Fékk gefins armband og keypti svo hálsmen á 300kr.. Ekki lélegt það!
Ef maður hefur þolinmæði til að gramsa smá þá getur maður dottið niðrá ótrúlegustu gersemar. Svo ef maður kemur í enda dagsins þá eru meiri líkur á að gera prúttað og fengið margt mjög ódýrt.
Fór svo og fékk mér kaffi á Café París og ég hefði svo verið til í að sitja bara úti, yndislegt veður! Logn og glampandi sól svo að það var bara tiltölulega heitt. Vorið er aaaalveg að koma, i can feel it!
Í kvöld er það svo bara hvítvín með stelpunum mínum og Skítamórals ball. Gleði gleði!

Eigiði yndislega páska elskurnar!

-Sara

How i love Kolaportið (an icelandic flea market)! I went there today and got a major bargain! Got a jacket, a denim shirt and a bag for 300kr! Also got a bracelet for free and bought a necklace for 300kr.. Not bad!
If you have the patience to browse a bit you can find the most amazing things. And if you go there at the end of the day you are more likely to be able to get a good deal and some really cheap things.
Then I went and got a coffee at Café París and I so would've liked to sit outside, the weather was lovely! No wind, just sunshine so it was relatively warm. Spring is aaalmost here, I can feel it!
Tonight I'm gonna open a bottle of white wine and go dancing with my girls. Oh the joy!

Have a great easter everyone!

-Sara

































Outfit dagsins! Trench jakkar í camel lit eru svoo heitir í dag!
Outfit of the day! Trench coats in camel are sooo hot today!

Trench jakki/Trench coat - bought at Macy's
Toppur/Top - Vero Moda
Belti/Belt - Zara

Trefill/Scarf - Accessorize
Hálsmen/Necklace - Vintage
Taska/Bag - Vintage Louis Vuitton Alma Bag


















Gallaskyrtan. Er að spá í að taka brjóstvasann af.
The denim shirt. I'm thinking about taking the breast pocket off.














Betty Barclay jacket


















Details of the jacket.





























































Nýju skórnir! My new shoes!

1 comment: