Monday, April 5, 2010

Army JacketsHermanna jakkar eru svooo heitir núna og verða það í sumar. Eftir að Cristophe Decarnin frá Balmain og Marc Jacobs sýndu báðir slíka jakka á S/S'10 sýningunum sínum hefur þetta trend orðið rosa vinsælt. Ég fýla líka hvernig þessir jakkar passa við svo margt.. Balmain jakkarnir voru með áberandi öxlum og við þá voru módelin í leðurbuxum, Marc Jacobs notaðist hinsvegar við rómantískar blúndur og ruffles við sína jakka. Rachel Bilson og Kate Moss gera þetta trend hins vegar meira hversdagslegt.
Sparkz var einu sinni með flotta svona jakka, veit einhver hvort að þeir séu enn að selja þá? Annars er líka hægt að gera sér ferð í Kolaportið, sá fullt af flottum jökkum þar um helgina!

Army jackets are soo hot right now and will be this summer. After Balmain's Cristophe Decarnin and Marc Jacobs both showed these jackets on their S/S'10 runways this trend has become really popular. I like how they go with so many outfits. The Balmain jackets had strong shoulders paired with leather pants and Marc Jacobs layered his with romantic lace and ruffles. Then there's Rachel Bilson and Kate Moss who make this trend more laid back.
Sparkz used to sell jackets like this, does anyone know if they still do? But you can probably get some nice vintage ones at vintage stores and flea markets.
Levi's & Topshop

2 comments:

  1. Ég VERÐ að fá svona jakka fyrir sumarið! Mjög kúl. Mannstu hvað jakkarnir í kolaportinu kostuðu svona ca.? :)

    ReplyDelete
  2. Þeir eru nefnilega á geðveikt góðu verði, frá svona 2990-6990! Það eru allavega þeir sem eru til í army.is, svo er kannski hægt að detta niðrá einhverja ennþá ódýrari á hinum básunum :)

    ReplyDelete