Sunday, April 10, 2011

Laugardags

Jakki & Sokkabuxur (nýtt!) - Sautján / Kjóll - H&M

Outfit gærdagsins. Kíkti með Maríu vinkona í Kolaportið þar sem við gerðum ótrúlega góð kaup. Svo var kíkt í afrískaböku á Saffran (sem er best!) og svo saumó um kvöldið. Kósý og góður dagur með uppáhalds fólkinu.
Vona að allir hafi átt góða helgi!

9 comments:

 1. ég veeeerð að eignast þessar sokkabuxur!

  ReplyDelete
 2. geggjaðar sokkabuxur :) hvaðan eru þær?

  ReplyDelete
 3. þær eru úr gallerý sautján :)

  ReplyDelete
 4. Ég var að panta mér alveg eins skokkabuxur af asos og er smá forvitin, manstu nokkuð hvað þær kosta í sautján?

  - Rósa

  ReplyDelete
 5. 2990 minnir mig :) þessar eru samt ekki asos merkið

  ReplyDelete
 6. Þarf varla að taka það fram en ég elskaaa þessar sokkabuxur! Æði!

  ReplyDelete
 7. Alltaf finnst mér jafn gaman að kíkja á þig Sara sæta... :)

  ReplyDelete
 8. Vává dýrka þessar sokkabuxur, reyndar allt átfittið!
  Alltaf jafn fín :)

  ReplyDelete