Tuesday, April 5, 2011

Color blocking


 Jakki - Monki / Samfestingur & hringur- Spúútnik / Skór - H&M / Eyrnalokkar - Accessorize / Varalitur - Morange by MAC / Naglalakk - Tiger


Outfit laugardagskvöldsins. Ákvað að prófa smá color blocking þar sem ég fann þennan samfesting í Fatamarkaði Spúútnik á föstudaginn, sem er btw, algjör fjársjóðskista!

Mynd: Hlín/Bleikt.is

Í gær var mér boðið á Trend Forecast fyrirlestur hjá Eddu Guðmundsdóttur í Saltfélaginu. Rosalega áhugaverður og skemmtilegur fyrirlestur um það helsta sem verður í tísku vor/sumar 2012.
Ég mun kannski taka fyrir það helsta sem kom fram í fyrirlestrinum hérna á næstu dögum.
Annars er bara brjálað að gera hjá mér þessa dagana, finnst ég varla hafa stoppað til að anda síðustu vikuna! En ég er með fullt af spennandi verkefnum í gangi sem ég á eftir að deila með ykkur, svo þið afsakið ef ég verð soldið léleg að blogga á meðan!

4 comments:

  1. Nice outfit!:D I like the teal and purple together!:D

    ***** Marie *****
    allthingsmarie.com

    ReplyDelete
  2. blazerinn og samfestingurinn eru flottir saman, þetta snið klæðir þig vel:)

    ReplyDelete