Friday, June 4, 2010

Zara's june lookbook
Hérna eru nokkrar af mínum uppáhalds myndum úr júní lookbookinu frá Zara, en ég hef nú þegar póstað nokkrum myndum úr þessari línu eins og þið hafið kannski séð. Ég er alveg að elska þetta lookbook, litirnir, gallaefnið og kanínurnar eru bara sætar! Uppáhalds hlutirnir mínir úr þessari línu eru brúnu harem buxurnar og klossarnir, sem ég bara VERÐ að eignast. Júní er klárlega að gera sig.

Here are a few of my favourite images from Zara's june lookbook, but I had already posted a few as you might know. I'm loving this lookbook, the neutrals, denim and the bunnies are just adorable! My favourite items are the brown harem pants and the clogs, which I HAVE to get my hands on. June is definitely looking good.

xx

3 comments: