Monday, June 28, 2010

Paris menswear fashion week 2

Galliano:

John Galliano færðu okkur aftur í tímann, til tíma þöglu myndanna. Charlie Chaplin look-a-like hóf sýninguna þar sem Galliano sýndi okkur fallega sérsniðna jakka og buxur í grá tóna litum en einnig stuttbuxur, hlýraboli og sundföt í djörfum munstrum. Þetta er algjörlega uppáhalds línan mín og hefði ég gefið mikið fyrir að hafa verið stödd þarna!

John Galliano brought us back in time, to the era of the silent films. A Charlie Chaplin look-a-like started the show where Galliano showed us some beautiful tailored jackets and trousers in a grey palette but he also gave us shorts, tanks and swimwear in bold patterns. This is definitely my favourite collection and I would've given everything to have been there!

























































































































































































































































































1 comment: