Tuesday, June 8, 2010

Frisky

Skrapp aðeins í Kringluna í dag með stelpunum mínum. Markmiðið var að finna eitthvað til að vera í um helgina en það fór reyndar ekki alveg á þann veg hjá mér. Fann hins vegar hinar fullkomnu floral stuttbuxur í Zara! Ahh nýja ástin í lífi mínu, get ekki beðið eftir að klæðast þeim! Þetta verslunar bann mitt entist víst ekki lengi.. hmm..
Er hálf búin að vera að ignora þetta blogg uppá síðkastið. Finnst mér skorta allan innblástur þessa dagana, veit ekki alveg hvað málið er með það. En vil samt nota tækifærið og þakka öllum sem koma hingað inn, lesa bullið í mér og nenna að kommenta :) hehe Þið eruð æði!

I went to the mall today with my girlfriends. The goal was to find something to wear this weekend but I couldn't find anything. Instead I found the perfect pair of florar shorts at Zara! Ahh the new love of my life, can't wait to wear them! I guess that shopping ban of mine wasn't really meant to last.. hmm..
I've kinda been ignoring this blog lately. I feel like I lack all inspiration these days, don't know what's up with that. But I'd like to take the opportunity to thank all of you who come in here, read my babble and take the time to comment :) hehe You rock!
What I wore today..
Gallaskyrta/Denim shirt - Gallerý Sautján
Romper - Zara
Belti/Belt - Zara
Hjóla buxur/Biker pants - Gina Tricot
Sólgleraugu/Sunnies - Topshop
Worn with sheer tights, socks by Topshop and lace-up boots by Focus

My new Zara floral shorts!

xx

8 comments:

 1. ég ætlaði svo að kaupa þessar stuttbuxur um daginn! þær eru svo fallegar..

  ReplyDelete
 2. hvað kostar svona stuttbuxur?

  ReplyDelete
 3. 4990kr! Ótrúlega gott verð :)
  xx

  ReplyDelete
 4. hey. núna getum við verið matching. mega smart :D
  haha. x

  ReplyDelete
 5. ooo svo fínar stuttbuxur :D ég ætti kannski að splæsa líka og þá erum við allar 3 eins ! wohoo haha

  ReplyDelete
 6. Klárlega. Höfum svo bloggara hitting og mætum allar í þeim! Díll? haha :D

  ReplyDelete
 7. Love your denim shirt, great colour!!

  ReplyDelete