Sunday, June 13, 2010

Weekend shots

Hér eru myndir af outfittum föstudagsins, af mér og Berglindi vinkonu minni. Það gleymdist alveg að taka myndir á laugardaginn!
Vona að allir hafi átt frábæra helgi :)

Here are some shots of what me and my friend Berglind wore on friday. I totally forgot to take pictures on saturday!
Hope everyone had wonderful weekend :)

Toppur/Top - H&M FAA collection
Pils/Skirt - Vero Moda
Varalitur/Lipstick - MAC Morange


Jakki/Gallabuxur/Blúndu bolur | Jacket/Jeans/Lace top - Vero Moda

Belti/Belt - Zara
Skór/Shoes - Focus


Nýju skórnir mínir.. Elska þá!

My new wedges.. Love them!

13 comments:

 1. nýju skórnir eru náttúrulega fullnæging í dós! en takk fyrir þessa helgi litla..hún var best;* og já daaaaamn erum við flottar!

  ReplyDelete
 2. LOVING all the shoes!! Especially the brown boots and the last pair :D
  http://aclosetfashionista.blogspot.com/

  ReplyDelete
 3. omg geðveikt seinustu skornir!!! hvar fekkstu þá og hvað var svona að kosta ?? :)

  ReplyDelete
 4. Álnavörubúðinni í Hveragerði og þeir kosta 8990kr :)

  ReplyDelete
 5. ok ég þangað :D -- komu þeir í brúnu eða öðrum lit ??

  ReplyDelete
 6. Nei komu bara nokkur pör í svörtu :) Ég er að vinna þarna og veit ekki alveg hvaða stærðir eru eftir.. allavega 37-38 og kannski 39.. er að vinna á morgun, á ég að taka frá fyrir þig par? :)

  ReplyDelete
 7. Cute outfits!:D

  http://allthingsmarie.blogspot.com/
  BEAUTY. FASHION. DESIGN.
  ...and everything girly under the sun!

  ReplyDelete
 8. ahh mig langar - en verð víst að spara péningana mína þar sem ég fer til NY í næsta mánuði !!
  Takk samt - vona að þeir verði til seinna hehe :)

  ReplyDelete
 9. Hei, en fyndið. Ég var einmitt í Álnavörubúðinni í Hveragerði í dag og sá þessa skó, hehe. Hef einu sinni farið þangað inn áður og það var fyirr möööörgum árum. Flottir!

  ReplyDelete
 10. NOUVEAU BLOG FASHION & PHOTOGRAPHY ! KIWI VOUS ATTEND !! SEE YOU x

  ReplyDelete
 11. This comment has been removed by a blog administrator.

  ReplyDelete