Friday, September 9, 2011

Pleather

Leggings - American Apperal


Veit ekki alveg af hverju, en undanfarið er mér búið að langa sjúklega í rauðar pleather leggings. Kannski af því mér finnst rauðar leður buxur mega sexy, en efast um að ég myndi gerast svo villt eins og að fjárfesta í slíkum.
Thoughts?


1 comment:

  1. Mér finnst þær mjög flottar! einmitt til svona hér líka: http://www.reykjavikfashionjournal.com/2011/07/277/

    ReplyDelete