Sunday, September 11, 2011

Dagsins

Blazer - Vila / Skyrta - Kolaportið / Stuttbuxur - Cut offs / Skór - JC Lita / Tiger skinny belt & Hálsmen - Accessorize

Outfit dagsins. Er búin að eiga alveg æðislega helgi. Bjórkvöld á föstudaginn, komst inn í stjórn nemendafélags félagsvísindadeilar HA, gærdeginum eydd í þynnkumyglu og í dag gerðumst við menningarlegar og fórum á söfn hér á Akureyri.
Var ég búin að segja ykkur hvað ég elska Akureyri? Er ekki svo viss um að ég komi e-ð aftur heim!
Vona að allir hafi átt góða helgi!


1 comment: