Friday, September 2, 2011

Greatest Hits

Ég var að enda við að panta mér þessa bók (Internet shopping þegar maður á að vera að læra ftw!) af amazon. Hún kom út í gær og inniheldur meira en 300 bls af myndaþáttum og forsíðum úr Harper's Bazaar síðustu 10 árin. Ég get ekki beðið eftir að fá hana í hendurnar!
Næsta bók sem ég verð að kaupa: Carine Roitfeld - Irreverent.


No comments:

Post a Comment