Friday, September 3, 2010

The september issue


Cape - Zara / Top - Wearhouse / Fringe snood - Álnavörubúðin / Leggings & clogs - Primark / Socks - Topshop

Did a little shopping yesterday. I went to the mall to try and find a birthday present for my friend and something to wear to her party tomorrow night.. and I did find that.. but I also bought this beautiful cape at Zara which I've had my eye on for a while. It's definitely my favorite thing in my closet right now! It did cost a pretty penny, but I had been crazy to let this beauty go. 
I also had to go buy a new laptop since my old one went and died on me the other day :( But I'm so happy with my new one, it's pink and everything! lol

Ég kíkti smá í búðir í gær. Fór í Kringluna til að kaupa afmælisgjöf handa vinkonu minni og eitthvað til að vera í í afmælinu hennar annað kvöld.. og ég fann bæði.. en ég freistaðist líka til að kaupa þessa fallegu slá í Zara sem að ég hef haft augastað á. Hún er klárlega nýja uppáhalds flíkin mín! Kostaði reyndar alveg sitt, en ég hefði endalaust séð eftir þvi hefði ég ekki keypt hana.
Þurfti svo að kaupa mér nýja tölvu líka í vikunni þar sem mín ákvað að gefa loks upp öndina :( En ég elska þessa nýju, hún er bleik og allt! haha
Cape - Zara / Floral top - Vero Moda

Laptop - Dell in flamingo pink / The September issue of Vogue

It's not often that I buy fashion magazines since they are sooo expensive over here. But one magazine that I always buy is the September issue of Vogue. This year's issue is no disappointment. The editorials are great and I love the 'Vogue's guide to minimal chic', it's a great guide on one of this season's hottest trends. Not to mention how amazing Kate Moss looks on the cover!

Það er ekki oft sem ég kaupi tískublöð þar sem þau eru svo rugl dýr hérna á Íslandi. En það er eitt tímarit sem ég sleppi aldrei að kaupa, september blaðið af Vogue. Blaðið í ár veldur heldur engum vonbrigðum. Myndaþættirnir eru frábærir og ég elska 'Vogue's guide to minimal chic', sem er frábær leiðarvísir um eitt af heitustu trendum haustsins. Svo má ekki gleyma hversu fáránlega flott Kate Moss er á forsíðunni!


Hope everyone has a great weekend!

Vona að allir eigi æðislega helgi!

5 comments:

 1. Svona eiga september blöð að vera!
  Mega flott cape-in þín!
  H

  ReplyDelete
 2. finnst hárið þitt alveg rosalega fínt þarna!

  Og cape er so pretty :)

  elska myndina af kate moss í leopard jakkanum og rauðu leðurbuxunum!!

  x

  ReplyDelete
 3. Hvað kostaði capeið úr Zöru?

  ReplyDelete