Wednesday, October 3, 2012

Anna Dello Russo for H&M

Línan sem Anna Dello Russo hannaði fyrir H&M kemur í búðir á morgun!
Það er svoo mikið af flottu skarti þarna sem ég væri sko alveg til í að eiga.. Bláu eyrnalokkarnir og snákaarmböndin eru í uppáhaldi.
Ætlið þið að reyna að næla ykkur í eitthvað úr línunni?

Instagram @ sarahilmars

No comments:

Post a Comment