Thursday, November 10, 2011

Litað loð

Gina Tricot -  Þessi elska er á leiðinni til mín!

Mánuður frá síðustu færslu? Lélegt? Já!
Brjálað að gera í skólanum og ég hef verið að einbeita mér að því að skrifa fyrir Infront.is
Er m.a. búin að fá að taka viðtal við Elísabetu Gunnars og Eygló Margréti (EYGLÓ) sem var rosalega gaman. Fleiri spennandi verkefni eru framundan auk þess sem að lokaprófin nálgast hættulega hratt.
Sýnist nú að þið séuð ennþá einhver sem kíkjið hérna inn og mér þykir voða vænt um það! Ég er alls ekki hætt elskurna, lofa!

xoxo

1 comment: