Tuesday, October 11, 2011

My take on the stars

Hálsmen - Accessorize / Blúndubolur - H&M

Fékk þetta fína stjörnuhálsmen í Accessorize þegar ég fór í heimsókn suður um daginn. Er að missa mig í þessu stjörnu trendi! Hef elskað það síðan ég sá það fyrst á sýningunni hjá D&G og finnst æði að það sé að verða að svona stóru trendi.
Annars er ég rosa löt við að blogga þessa dagana. Brjálað að gera í skólanum og svo er ég einbeita mér frekar að því að skrifa fyrir Infront.is. Svo ef þið saknið mín þá getiði alltaf fylgst með mér inná Infront, ég sé um tískuumfjöllunina þar ;)


1 comment: