Svo til að kick starta þessu, þá eru hérna nokkrir hlutir sem eru ofarlega á óskalistanum þessa dagana..:
Jeffrey Campbell Xenon wedges. Þessir ásækja mig.. þvílík fegurð!
H&M jakkinn sem ábyggilega allir tískubloggarar hafa bloggað um nú þegar. Ég myndi ekki hata þennan í sumar..ónei
House of Holland thights. Allir eru að missa sig yfir þessum núna. Fullkomnar til að poppa upp plain outfit.
Fresh fringe design. Ótrúlega flott kögur hálsmen. Örugglega ekki mikið mál að gera svona sjálfur, maður ætti kannski að prófa?
http://www.facebook.com/?ref=logo#!/pages/Fresh-fringe-design/318475422283
Túrkís naglalakk! Klárlega málið í sumar!
Mac in Morange. Sjúkur litur.. verður heitur í sumar!
arggghhhh! ég þoli þetta ekki! allir að elska túrkis naglalakk núna þegar ég er búin að vera deyja yfir þessum naglalakkslit í svona áratug!!! en hann er gorgeous. can't blame them.
ReplyDeleteÞessir úr línunni hjá Jeffrey Campbell eru klikkaðir, elska hvernig hællinn kemur svona inn og táin læðist út af..næææs!
ReplyDeleteog ég var einmitt að splæsa á mig Morange, ansi lukkuleg með það;)