Monday, June 6, 2011

Pink and leopard!

Buxur - Vero Moda / Jakki - Vila / Blúndu bolur - H&M / Skart - Accessorize

Langt síðan ég hef komið með almennilega outfit færslu! Mikið búið að vera í gangi hjá mér uppá síðkastið svo bloggið hefur fengið aðeins að sitja á hakanum á meðan.. vona að það komi ennþá einhver hingað inn!
Jakkinn og buxurnar eru nýjar. Hefur lengi langað í buxur í áberandi lit svo ég gat ekki sleppt þessum þegar ég sá þær í Vero Moda. Er venjulega ekki mikið fyrir gallabuxur en þessar eru sjúklega þægilegar. Komu einnig í gulu og grænu ;)
Ætla að reyna að sinna þessu litla bloggi mínu aðeins betur á næstunni, endilega give me a shout out ef að þið hafið ekki alveg gleymt mér og komið ennþá í heimsókn hingað inn.. I appreciate it!

No comments:

Post a Comment