Í águst tímariti bandaríska Vogue fáum við að sjá fyrstu flíkina úr nýju línu Karl Lagerfelds fyrir Macy's verslunarkeðjuna. Lagerfeld segir að línan sé innblásin af hinum kvennlegu, rómantísku straumum áttunda áratugarins. Hún mun koma í búðir í Bandarikjunum og á netinu í lok ágúst. Pesónulega er ég ekki spennt fyrir þessari línu, allavega ekki miðað við það sem við höfum fengið af sjá af henni. Mér finnst þessi kjóll frekar leiðinlegur og sniðið er ekki heillandi, of ömmulegur að mínu mati. En línan er auðvitað meira stimpluð inná Bandaríkja markað og því með aðra áhersluþætti.
Hvað finnst ykkur?
Hvað finnst ykkur?
♥
No comments:
Post a Comment