Skyrta/Shirt - Vintage
Stuttbuxur/Shorts - DIY cut offs
Belti/Belt - Zara
Klossar/Clogs - Vintage
Sokkar/Socks - Topshop
Fann þessa skyrtu í fataskápnum mínum í morgun. Keypti hana í vor og hef aldrei notað hana, síðan hefur hún bara hangið uppí skáp alveg gleymd. Hún fer líka mjög vel við nýja klossana mína sem ég fékk í fyrradag. Var að gramsa inná lager þar sem ég vinn og datt niðrá þessa, eitt par eftir í mínu númeri og ég var ekki lengi að tileinka mér þá! Þeir eru vel háir en ótrúlega þægilegir þrátt fyrir það. Love!
Karla tískuvikan fyrir vor/sumar 2011 hófst í París í vikunni. Það sem ég hef séð so far stendur sko alveg undir væntingum. En ég ætla að blogga ítarlega um uppáhalds línurnar mínar næstu daga! Ég myndi sko ekki hata það að vera stödd í París núna.. kannski einhverndaginn þegar maður er orðinn heimsfrægur tískubloggari, þá verður manni boðið á fashion week.. haha ég held í vonina!
I found this shirt in my closet this morning. I bought it last spring and I've never worn it, so it has just been hanging in my closet totally forgotten. It also goes great with my new clogs that I got the other day. I was rummaging through some old stuff in the stock room where I work and I found these babies just laying around, one pair left in my size.. I had to take that as a sign and buy them! Even though they're quite high, they're still really comfortable. Love!So the Paris menswear fashion week for spring/summer 2011 started this week. I'm really loving what I've seen so far. I will be blogging about my favourite collections in the next few days! I would definitely not hate to be in Paris right now.. maybe someday, when I'm a world famous fashion blogger, I'll get invited to Paris fashion week.. haha a girl can dream! xx